Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Skuggi Hótel

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita

Herbergi

Herbergin á Skuggi hótel eru stílhrein í hönnun og smekklega innréttuð. Innblástur fyrir hönnunina var sóttur í ljósmyndir Ragnars Axelssonar og skapar notalega stemningu. Inni á hverju herbergi má einnig finna tilvitnanir yfir höfuðgafli úr bókinni Fjallaland, en hana prýða myndir eftir Ragnar. Öll herbergin eru búin helstu þægindum.

Herbergjatýpur

Einstaklingsherbergi

Einstaklingsherbergin á Skuggi Hótel eru hönnuð með þægindi og þokka að leiðarljósi. Innblástur fyrir hönnunina var sóttur í ljósmyndir Ragnars Axelssonar af íslenskri náttúru sem skapa, í bland við borgarsjarmann, grófa en notalega stemningu. Inni á hverju herbergi má finna tilvitnun yfir höfuðgafli úr bókinni Fjallaland, en hana prýða myndir eftir Ragnar. Ensk útgáfa bókarinnar er á öllum herbergjum og geta gestir gluggað í hana á meðan dvöl stendur.

Aðstaða

  • Allt að 1 fullorðnir
  • Amt. 13 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Flatskjár
  • Sími
  • Kaffi- og te sett
  • Baðherbergi

Stórt einstaklingsherbergi

Stórt einstaklingsherbergi er með mjúku king-size rúmi fyrir auka þægindi. Róandi naumhyggju innréttingarnar endurómar liti landslagsins og flottar línur nútíma borgarstíls.

Aðstaða

  • 180
  • Allt að 1 fullorðnir
  • Amt. 16 m2

Öll herbergi eru með

  • Inhouse Bar
  • Wifi
  • Writing desk and chair
  • Clothes rack
  • Coffee- and tea set

Tveggja manna herbergi

Tveggja manna herbergin á Skuggi Hótel eru hönnuð með þægindi og þokka að leiðarljósi. Innblástur fyrir hönnunina var sóttur í ljósmyndir Ragnars Axelssonar af íslenskri náttúru sem skapa, í bland við borgarsjarmann, grófa en notalega stemningu. Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

Aðstaða

  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 18 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Flatskjár
  • Sími
  • Kaffi- og te sett
  • Baðherbergi

Tveggja manna herbergi aðskilin rúm

Tveggja manna herbergin á Skuggi hótel eru hönnuð með gæði að leiðarljósi. Innblástur fyrir hönnunina var sóttur í ljósmyndir Ragnars Axelssonar af íslenskri náttúru. Njóttu þess að vera í vel útbúnu herbergi og lesa áhugaverðar tilvitnanir úr bókinni Fjallaland sem skreyta veggina.

 

 

Aðstaða

  • Twin 2 x 90cm
  • Allt að 2 fullorðnir
  • Amt. 18 m2

Öll herbergi eru með

  • Flat-screen TV
  • Hárblásari
  • Inhouse Bar
  • Wifi
  • Writing desk and chair

Superior herbergi

Superior herbergin bjóða upp á meira pláss og þú getur valið á milli herbergja með hjónarúm eða tvö stök eintaklingsrúm. Hönnun herbergjanna sækir innblástur í ljósmyndir af íslensku landslagi teknar af Ragnari Axelsyni og þau eru vel búin nútíma þægindum.

Aðstaða

  • Allt að 3 fullorðnir
  • Amt. 24 m2

Öll herbergi eru með

  • Wifi
  • Gervihnattasjónvarp
  • Sími
  • Kaffi- og te sett
  • Baðherbergi