Skip to main content
Keahotels
Hótelin okkar

Salt gistihús

Salt gistihús

Koma
Velja dags.
Brottför
Velja dags.
Gestir og stillingar
2 fullorðnir
Leita
  • 24 herbergi
  • Ókeypis bílastæði
  • Þráðlaust net

Salt gistiheimili er fallegt og staðsett miðsvæðis á Siglufirði. Þú upplifir Siglufjörð eins og hann er í dag en um leið kynnist þú sögulegri fortíð í gegnum söfn og umhverfið. Nafnið á Salt vísar einmitt í söguna um síldarárin á Siglufirði.

 

HUGMYNDAFRÆÐIN

Hjarta Siglufjarðar

Bærinn óx upp í kringum síldariðnaðinn sem var mjög öflugur á fjórða og fimmta áratugnum. Þjónusta við ferðamenn hefur aukist á undanförnum árum og er kappkostað að taka vel á móti gestum bæjarins. Siglufjörður hefur upp á margt að bjóða sem vert er að skoða og njóta. Má þar sem dæmi nefna stórbrotin fjöllin og fegurð náttúrunnar. Stuttar gönguleiðir upp á fjöll eða í bænum. Gaman er að skoða Síldaminjasafnið, sem án efa er eitt af áhugaverðustu söfnum landsins.