Falda perlan
Hálffalin á mill háhýsa, lúrir þessi perla eins og friðsæl vin í skarkala mannlífssins. Staðsetningin er aðgengileg á bíl eða með almenningssamgöngum og stutt að fara, hvort heldur sem er til að njóta lífsins á Laugaveginum, skreppa á fund í Borgartúninu eða fara með fjölskylduna í sund.